Fara á efnissvæði

Olíunotkun (2)

  • Olíunotkun í sjávarútvegi

    Í þúsundum tonna

    <p>Olíunotkun í sjávarútvegi hefur dregist verulega saman á undanförnum áratugum. Síðasta áratug var hún til dæmis helmingi minni en að jafnaði á tíunda áratug 20. aldar. Það eru margir samverkandi þættir sem leggjast á eitt og skýra þessa þróun sem rekja má með einum eða öðrum hætti til fiskveiðistjórnunarkerfisins. Ber hér fyrst að nefna fjárfestingu sjávarútvegsfyrirtækja í nýjum skipum sem búa yfir nýrri tækni og eru sparneytnari en þau sem eldri eru. Eins hafa framfarir í veiðum, betra skipalag veiða og fækkun skipa með sameiningu fyrirtækja dregið úr olíunotkun. Þá hafa miklar fjárfestingar átt sér stað í fiskimjölsverksmiðjum þar sem raforka hefur komið í stað olíu, og af þessum sökum hefur dregið mjög úr olíunotkun þar. Vitaskuld sveiflast olíunotkun á milli ára vegna breytinga á framleiðslu, það er í veiðum og vinnslu, en leitnin er þó klárlega niður á við. Til að mynda var olíunotkun í sjávarútvegi meiri á árinu 2018 en 2017 en þann samdrátt má einna helst rekja til sjómannaverkfallsins í ársbyrjun 2017. Voru ónýttar veiðiheimildir þar með töluvert meiri við árslok 2017 en fyrri ár, sem hafði sín áhrif á árið 2018. Loðnubrestur áranna 2019 og 2020 setti, eðlilega, sitt mark á framleiðsluna og þar með olíunotkun í sjávarútvegi.</p> <hr> <p>Skýring: Sjávarútvegur: Innlend fiskiskip + fiskimjölsverksmiðjur.</p> <p>Heimild: Orkustofnun og Félag íslenskra fiskimjölsframleiðenda</p>

    Olíunotkun í sjávarútvegi hefur dregist verulega saman á undanförnum áratugum. Síðasta áratug var hún til dæmis helmingi minni en að jafnaði á tíunda áratug 20. aldar. Það eru margir samverkandi þættir sem leggjast á eitt og skýra þessa þróun sem rekja má með einum eða öðrum hætti til fiskveiðistjórnunarkerfisins. Ber hér fyrst að nefna fjárfestingu sjávarútvegsfyrirtækja í nýjum skipum sem búa yfir nýrri tækni og eru sparneytnari en þau sem eldri eru. Eins hafa framfarir í veiðum, betra skipalag veiða og fækkun skipa með sameiningu fyrirtækja dregið úr olíunotkun. Þá hafa miklar fjárfestingar átt sér stað í fiskimjölsverksmiðjum þar sem raforka hefur komið í stað olíu, og af þessum sökum hefur dregið mjög úr olíunotkun þar. Vitaskuld sveiflast olíunotkun á milli ára vegna breytinga á framleiðslu, það er í veiðum og vinnslu, en leitnin er þó klárlega niður á við. Til að mynda var olíunotkun í sjávarútvegi meiri á árinu 2018 en 2017 en þann samdrátt má einna helst rekja til sjómannaverkfallsins í ársbyrjun 2017. Voru ónýttar veiðiheimildir þar með töluvert meiri við árslok 2017 en fyrri ár, sem hafði sín áhrif á árið 2018. Loðnubrestur áranna 2019 og 2020 setti, eðlilega, sitt mark á framleiðsluna og þar með olíunotkun í sjávarútvegi.


    Skýring: Sjávarútvegur: Innlend fiskiskip + fiskimjölsverksmiðjur.

    Heimild: Orkustofnun og Félag íslenskra fiskimjölsframleiðenda

    Sjá nánar
  • Olíunotkun eftir farartækjum

    Í þúsundum tonna

    <p>Fram til ársins 2003 notuðu innlend fiskiskip mest af olíu af öllum farartækjum hér á landi. Nú er öldin önnur og fyrir því liggja tvær ástæður. Fyrri ástæðan er sú að verulega hefur dregið úr olíunotkun fiskiskipa. Það má rekja til fjárfestingu útgerða í nýjum skipum sem búa yfir nýrri tækni og eru sparneytnari en þau sem eldri eru, framfara í veiðum, betra skipulag veiða, fækkun skipa og almennt meiri og betri vitund um loftlagsmál. Á sama tímabili hefur olíunotkun annarra farartækja verið að aukast vegna fólksfjölgunar og aukinna umsvifa í ýmsum atvinnugreinum eins og ferðaþjónustu. Umsvif sjávarútvegsins hafa þó ekki minnkað á tímabilinu þrátt fyrir minni olíunotkun, eins og sjá má á fimmtu mynd hér fyrir neðan, heldur skýrist hún af fyrrnefndum þáttum.</p> <hr> <p>&nbsp;</p> <p>Heimild: Orkustofnun</p>

    Fram til ársins 2003 notuðu innlend fiskiskip mest af olíu af öllum farartækjum hér á landi. Nú er öldin önnur og fyrir því liggja tvær ástæður. Fyrri ástæðan er sú að verulega hefur dregið úr olíunotkun fiskiskipa. Það má rekja til fjárfestingu útgerða í nýjum skipum sem búa yfir nýrri tækni og eru sparneytnari en þau sem eldri eru, framfara í veiðum, betra skipulag veiða, fækkun skipa og almennt meiri og betri vitund um loftlagsmál. Á sama tímabili hefur olíunotkun annarra farartækja verið að aukast vegna fólksfjölgunar og aukinna umsvifa í ýmsum atvinnugreinum eins og ferðaþjónustu. Umsvif sjávarútvegsins hafa þó ekki minnkað á tímabilinu þrátt fyrir minni olíunotkun, eins og sjá má á fimmtu mynd hér fyrir neðan, heldur skýrist hún af fyrrnefndum þáttum.


     

    Heimild: Orkustofnun

    Sjá nánar

Losun koltvísýrings (2)

  • Olíunotkun eftir farartækjum

    Í þúsundum tonna

    <p>Fram til ársins 2003 notuðu innlend fiskiskip mest af olíu af öllum farartækjum hér á landi. Nú er öldin önnur og fyrir því liggja tvær ástæður. Fyrri ástæðan er sú að verulega hefur dregið úr olíunotkun fiskiskipa. Það má rekja til fjárfestingu útgerða í nýjum skipum sem búa yfir nýrri tækni og eru sparneytnari en þau sem eldri eru, framfara í veiðum, betra skipulag veiða, fækkun skipa og almennt meiri og betri vitund um loftlagsmál. Á sama tímabili hefur olíunotkun annarra farartækja verið að aukast vegna fólksfjölgunar og aukinna umsvifa í ýmsum atvinnugreinum eins og ferðaþjónustu. Umsvif sjávarútvegsins hafa þó ekki minnkað á tímabilinu þrátt fyrir minni olíunotkun, eins og sjá má á fimmtu mynd hér fyrir neðan, heldur skýrist hún af fyrrnefndum þáttum.</p> <hr> <p>&nbsp;</p> <p>Heimild: Orkustofnun</p>

    Fram til ársins 2003 notuðu innlend fiskiskip mest af olíu af öllum farartækjum hér á landi. Nú er öldin önnur og fyrir því liggja tvær ástæður. Fyrri ástæðan er sú að verulega hefur dregið úr olíunotkun fiskiskipa. Það má rekja til fjárfestingu útgerða í nýjum skipum sem búa yfir nýrri tækni og eru sparneytnari en þau sem eldri eru, framfara í veiðum, betra skipulag veiða, fækkun skipa og almennt meiri og betri vitund um loftlagsmál. Á sama tímabili hefur olíunotkun annarra farartækja verið að aukast vegna fólksfjölgunar og aukinna umsvifa í ýmsum atvinnugreinum eins og ferðaþjónustu. Umsvif sjávarútvegsins hafa þó ekki minnkað á tímabilinu þrátt fyrir minni olíunotkun, eins og sjá má á fimmtu mynd hér fyrir neðan, heldur skýrist hún af fyrrnefndum þáttum.


     

    Heimild: Orkustofnun

    Sjá nánar
  • Losun koltvísýrings hjá sjávarútvegi og matvælaiðnaði

    Í þúsundum tonna

    <p>Heildarlosun á CO2 frá sjávarútvegi og matvælaiðnaði hefur verið ríflega helmingi minni á undanförnum árum en hún var undir lok síðasta áratugar. Langstærsti hluti þessa er vegna minni olíunotkunar í sjávarútvegi, eins og sjá má í umfjöllun í hlutanum um olíunotkun. Fiskeldi er talið með í þessum tölum um fiskveiðar, en umsvif þess hafa stóraukist á undanförnum árum. Margir samverkandi þættir skýra árangurinn, en hæst ber fiskveiðistjórnunarkerfið enda gætir áhrifa þess á flesta aðra þætti sem koma við sögu. Kerfið sjálft hefur eflst og felur í sér hagræna hvata til að fjárfesta í nýjum tækjum og búnaði en auk þess hefur aukin vitund um loftlagsmál ýtt undir breyttri orkunotkun og fjárfestingu í sparneytnari skipum.</p> <hr> <p>Skýring: Í tölum um sjávarútveg og matvælaframleiðslu á myndinni er fiskeldi og öll önnur matvælaframleiðsla. Tölur úr losunarbókhaldi gróðurhúsalofttegunda samkvæmt uppgjörsaðferð Eurostat sem gerir ekki greinarmun á staðsetningu losunar, heldur eingöngu hvort að aðili sem er ábyrgur fyrir losun tilheyri hagkerfi Íslands.</p> <p>Heimild: Hagstofa Íslands</p>

    Heildarlosun á CO2 frá sjávarútvegi og matvælaiðnaði hefur verið ríflega helmingi minni á undanförnum árum en hún var undir lok síðasta áratugar. Langstærsti hluti þessa er vegna minni olíunotkunar í sjávarútvegi, eins og sjá má í umfjöllun í hlutanum um olíunotkun. Fiskeldi er talið með í þessum tölum um fiskveiðar, en umsvif þess hafa stóraukist á undanförnum árum. Margir samverkandi þættir skýra árangurinn, en hæst ber fiskveiðistjórnunarkerfið enda gætir áhrifa þess á flesta aðra þætti sem koma við sögu. Kerfið sjálft hefur eflst og felur í sér hagræna hvata til að fjárfesta í nýjum tækjum og búnaði en auk þess hefur aukin vitund um loftlagsmál ýtt undir breyttri orkunotkun og fjárfestingu í sparneytnari skipum.


    Skýring: Í tölum um sjávarútveg og matvælaframleiðslu á myndinni er fiskeldi og öll önnur matvælaframleiðsla. Tölur úr losunarbókhaldi gróðurhúsalofttegunda samkvæmt uppgjörsaðferð Eurostat sem gerir ekki greinarmun á staðsetningu losunar, heldur eingöngu hvort að aðili sem er ábyrgur fyrir losun tilheyri hagkerfi Íslands.

    Heimild: Hagstofa Íslands

    Sjá nánar