SFS logo
Vart þarf að nefna þau gríðarlegu umskipti sem orðið hafa á heimsbúskapnum í kjölfar COVID-19 frá því í febrúar. Áhrif þessa munu eflaust gæta í tölum marsmánaðar, en Hagstofan birtir bráðabirgðatölur um vöruskipti í mars þann 6. apríl. Eldisfyrirtæki hafa ekki farið varhluta af ástandinu fremur en aðrar atvinnugreinar. Má nefna verulegan skell á eftirspurnarhliðinni, sér í lagi fyrir ferskar afurðir, og verðlækkanir.