SFS logo
Útflutningsverðmæti uppsjávarafurða nam tæplega 50 milljörðum króna á árinu 2019, sem er nánast á pari við árið 2018. Þetta kann að koma nokkuð á óvart þar sem loðnubrestur varð á árinu, enda hafa loðnuafurðir vegið þyngst í útflutningsverðmætum uppsjávarafurða á þessari öld.