Fréttasafn - Mælaborð sjávarútvegsins

Nýjustu fréttir

Útflutningstekjur laxeldis aldrei meiri

Á fyrstu átta mánuðum ársins námu útflutningsverðmæti eldisafurða tæpum 31 milljarði króna. Það er um 22% aukning frá sama tímabili í fyrra, þá hvort tveggja á breytilegu og föstu gengi. Þessa aukningu má að langstærstum hluta rekja til laxeldis.

Sjávarafurðir: Talsverður samdráttur í ágúst

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 25 milljörðum króna í ágúst samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum Hagstofunnar sem birtar voru í síðustu viku. Það er um 8% samdráttur í krónum talið miðað við ágúst í fyrra.

Fiskeldi: Hátt í 60% aukning í ágúst

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmlega 3,4 milljörðum króna í ágúst. Það er hátt í 60% aukning miðað við ágúst í fyrra á föstu gengi.

Titill á frétt Dagsetning
Útflutningstekjur laxeldis aldrei meiri 07/10/2024
Sjávarafurðir: Talsverður samdráttur í ágúst 16/09/2024
Fiskeldi: Hátt í 60% aukning í ágúst 12/09/2024
Fiskeldi: Góður gangur í útflutningi 05/09/2024
Útflutningsverðmæti sjávarafurða: Fjórðungs aukning á milli ára 21/08/2024
Fiskeldi er framtíðin 19/07/2024
Sjávarafurðir: Lítilsháttar samdráttur á fyrri árshelmingi 10/07/2024
Loðnubrestur setur mark sitt á fjárhæð veiðigjalds 02/07/2024
Þorskur kemur fyrst, svo lax 28/06/2024
Fiskeldi: Augljós áhrif á vinnumarkað 14/06/2024
Fiskeldi: Veruleg aukning í maí 10/06/2024
Sjávarafurðir: Góður gangur í maí 10/06/2024
Ferskar afurðir fyrirferðarmiklar í apríl 08/05/2024
Fiskeldi: Fjárfesting í fiskeldi aldrei meiri 19/04/2024
Sjávarafurðir: Verulegur samdráttur í mars 10/04/2024
Sjávarútvegur: Góður gangur í febrúar 15/03/2024
Fiskeldi: Árið byrjar með látum 11/03/2024
Veiðigjald er aðeins hluti af stóru skattspori 08/02/2024
Ágætis byrjun 08/02/2024
Rúmir 10 milljarðar í veiðigjald 01/02/2024
Dágóð aukning í nóvember 08/12/2023
Veiðigjald: Hátt í þriðjungs aukning 30/11/2023
Sjávarafurðir: Talsverður samdráttur í október 15/11/2023
Veiðigjald: Hátt í 70% aukning 25/08/2023
Málefnaleg umræða skiptir sköpum 14/07/2023
Veiðigjald – einfalt og gagnsætt 12/07/2023
Ótvíræður árangur í loftslagsmálum 10/07/2023
Greiðslur veiðigjalds þrefaldast milli ára 22/05/2023
Skjótt skipast veður í lofti 27/04/2023
Fiskur í risastórri tjörn 30/03/2023
Rangalar veiðigjaldsins 29/03/2023
Fiskeldi: Metár í útflutningi eldisafurða að baki 20/03/2023
Fiskeldi: Verðmæti aldrei meiri í upphafi árs 17/03/2023
Rússibanareið framundan 11/03/2023
Árið byrjar af krafti 10/03/2023
Þorskur, á réttri leið? 06/02/2023
Þorskur, árið 2022 í hnotskurn 02/02/2023
Þorskur, áhersla á aukin verðmæti 30/01/2023
Sjávarafurðir: Árið endar með stæl 06/01/2023
Loðna sér á báti 30/11/2022
Fiskeldi: Grunnstoð til framtíðar 24/11/2022
Fiskeldi: Metárið 2021 nú þegar toppað 18/11/2022
Sjávarafurðir: Útflutningsverðmæti í hæstu hæðum 15/11/2022
Um þriðjungs aukning í september 20/10/2022
Fiskeldi: Tvöföldun á milli ára 17/10/2022
Dágóð aukning útflutningsverðmæta og ufsi á óvæntri siglingu 10/10/2022
Góður gangur í júní 22/07/2022
Útflutningsverðmæti aldrei verið meira 14/07/2022
Aukin umsvif – fleiri störf… 29/06/2022
Um fjórðungs aukning í maí 08/06/2022
Loðna leikur lykilhlutverk 07/06/2022
Ágætis byrjun 21/05/2022
Útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei verið meira 12/05/2022
Sjávarútvegur – hornsteinn í héraði 11/05/2022
Burðarás landsbyggðar 10/05/2022
Fjárfesting tryggir samkeppnishæfni 07/04/2022
Sjávarafurðir, dágóð aukning í febrúar 08/03/2022
Íslendingar flytja næstmest af sjávarfangi til Úkraínu 04/03/2022
Áhrif stríðs á utanríkisverslun 01/03/2022
Fiskeldi: Árið byrjar með látum 08/02/2022
Sá stærsti 07/02/2022
Laxinn leitar vestur um haf 04/02/2022
Útflutningsdrifið eldi 27/01/2022
Vægi Frakklands aldrei meira 17/01/2022
Útflutningstekjur af fiskeldi aldrei meiri 10/01/2022
Sjávarafurðir á siglingu 07/01/2022
3/3 Hvar endar allur þessi fiskur? 22/12/2021
2/3 Hvar endar allur þessi fiskur? 21/12/2021
1/3 Hvar endar allur þessi fiskur? 20/12/2021
Sitt sýnist hverjum – en um sumt verður ekki deilt 09/12/2021
Sjávarafurðir: Veruleg aukning í nóvember 08/12/2021
Uppsjávartegundir fyrirferðamiklar í október 02/12/2021
Laxinn í öðru sæti, annað árið í röð 30/11/2021
Umtalsverð aukning á útflutningstekjum 25/11/2021
Sjávarafurðir: Um 6% aukning í október 05/11/2021
Fiskeldi: Metárið 2020 nú þegar toppað 04/11/2021
Aukning í útflutningsverðmætum skrifast á loðnu 02/11/2021
Samdráttur í losun – ábati fjárfestinga 16/09/2021
Hátt í tvöföldun á milli ára 07/09/2021
Dágóð aukning í útflutningstekjum á öðrum ársfjórðungi 30/08/2021
Dropi í stóru hafi 09/07/2021
Myndarlegur júnímánuður 08/07/2021
Góður gangur í eldinu 08/07/2021
Af litlum neista verður oft mikið bál 05/07/2021
Lítilsháttar hækkun á verði sjávarafurða 30/06/2021
Fiskeldi: Veruleg aukning í maí 08/06/2021
Lítill fiskur vegur þungt 08/06/2021
Sjávar- og eldisafurðir þriðjungur útflutningstekna 27/05/2021
Sjávarafurðir: Stærsti aprílmánuður frá aldamótum 07/05/2021
Fiskeldi: Áfram aukning 07/05/2021
Ferskar afurðir fyrirferðamiklar í upphafi árs 13/04/2021
Fiskeldi: Tvöföldun á milli ára 12/04/2021
Fiskeldi: Um 6% af verðmæti vöruútflutnings 04/03/2021
Sjávarafurðir: Útflutningsverðmæti svipað á milli ára í febrúar 04/03/2021
Fyrst kemur þorskur, svo lax 26/02/2021
Gangurinn í sjávarútvegi framar vonum 25/02/2021
Breytt framsetning hjá Hagstofunni lofar góðu 04/02/2021
Metár í fiskeldi 02/02/2021
Eldisafurðir: Árið endar með stæl 14/01/2021
Sjávarafurðir og eldi tæpur helmingur af vöruútflutningi landsins í fyrra 14/01/2021
Sjávarafurðir: Talsverður samdráttur 13/01/2021
Eldisafurðir: Útflutningsverðmæti tæpir 2,3 milljarðar í nóvember 11/01/2021
Sjávarafurðir: Útflutningsverðmæti svipað á milli ára í nóvember 04/12/2020
Eldisafurðir: Líkur á verulegum samdrætti í nóvember 04/12/2020
Vægi sjávarútvegs ekki meira frá árinu 2007 01/12/2020
Sjávarafurðir: Ríflega 9% samdráttur 30/11/2020
Fiskeldi: Útflutningsverðmæti 2,6 milljarðar í október 26/11/2020
Mesta lækkun í rúman áratug 24/11/2020
Sjávarafurðir: Samdráttur í október 06/11/2020
Eldisafurðir: Annar stór mánuður í vændum? 05/11/2020
Sjávarafurðir: Útflutningur í takti við fyrstu tölur 03/11/2020
Fiskeldi: Stærsti mánuðurinn frá upphafi 30/10/2020
Fiskur fyrirferðamikill í útflutningi 06/10/2020
Sjávarafurðir: Gangurinn framar vonum 02/10/2020
Eldi: Útflutningur í ágúst í takti við bráðabirgðatölur 01/10/2020
Verð sjávarafurða lækkar enn 29/09/2020
Olíunotkun í sjávarútvegi minni en fyrstu tölur bentu til 28/09/2020
Sjávarafurðir: Aukning í ágúst 09/09/2020
Eldi: Sviptingar á milli mánaða 01/09/2020
Útflutningur á öðrum ársfjórðungi 27/08/2020
Sjávarútvegur: Samdráttur augljós 17/08/2020
Eldisafurðir: Útflutningur aldrei verið meiri 12/08/2020
Sjávarafurðir: Veruleg aukning í júní 06/07/2020
Eldisafurðir: Stærsti júní frá upphafi? 06/07/2020
Sjávarafurðir: Útflutningur í takti við bráðabirgðatölur 03/07/2020
Eldið komið í tæp 5% af vöruútflutningi 02/07/2020
Verð sjávarafurða lækkar enn frekar 24/06/2020
Fiskeldi: Augljós samdráttur 05/06/2020
Sjávarafurðir: Verulegur samdráttur í maí 05/06/2020
Það gefur á bátinn ... 03/06/2020
Fiskeldi: Verulegur samdráttur í útflutningsverðmæti 02/06/2020
Viðsnúningur á verði sjávarafurða 28/05/2020
Samdráttur og meiri framundan 27/05/2020
Vika 19: Útflutningsverðmæti sjávarafurða á pari 14/05/2020
Vika 19: Verulegur samdráttur í útflutningi á eldisafurðum 14/05/2020
Skjótt skipast veður í lofti 08/05/2020
Sjávarafurðir: Útflutningsverðmæti ekki minni í mörg ár 08/05/2020
Sjávarafurðir: Vísbendingar um verulegan samdrátt 05/05/2020
Fiskeldi: Fjórði stærsti mánuðurinn frá upphafi 30/04/2020
Olíunotkun í sjávarútvegi aldrei minni 17/04/2020
Útflutningur á tímum COVID-19 07/04/2020
Sjávarafurðir: Ágætis gangur í útflutningi í upphafi árs 03/04/2020
Fiskeldi: Annar stærsti mánuðurinn frá upphafi 31/03/2020
Tækniframfarir kalla á fjárfestingu 09/03/2020
Eldisafurðir: Miklar líkur á verulegri aukningu í febrúar 05/03/2020
Sjávarafurðir: Talsverð aukning í febrúar 05/03/2020
Sjávarafurðir: Verðmæti í takti við fyrstu tölur 02/03/2020
Fiskeldi: Stærsti janúarmánuður frá upphafi 28/02/2020
Aukinn fjölbreytileiki, sterkari stoðir 27/02/2020
Ein stærsta uppspretta gjaldeyris 27/02/2020
Fjárfesting lykill að bættri stöðu 21/02/2020
Loðnan vóg þungt þrátt fyrir brest 14/02/2020
Vægi ferskra afurða eykst 14/02/2020
Loðnubrestur setur mark á viðskiptalönd 11/02/2020
Ágætis byrjun 06/02/2020
Útflutningsverðmæti sjávarafurða eykst 04/02/2020
Fiskeldi um 10% af verðmæti útfluttra sjávarafurða 31/01/2020
Umsvif fiskeldis stóraukast 28/01/2020
Fiskeldi stefnir í 25 milljarða króna 08/01/2020