Fréttasafn - Mælaborð sjávarútvegsins

Veiðigjald er aðeins hluti af stóru skattspori

Umræðan um hvað íslenskur sjávarútvegur greiði í opinber gjöld, einskorðast oft og tíðum við fjárhæð veiðigjaldsins, líkt og það sé eina framlag hans í hina opinberu sjóði. Því fer fjarri enda er veiðigjald bara hluti af því sem sjávarútvegur greiðir í skatta og önnur opinber gjöld. Það vill oft gleymast að sjávarútvegsfyrirtæki greiða skatta og opinber gjöld, eins og öll önnur fyrirtæki landsins. Veiðigjald er hins vegar auðlindaskattur, sem sjávarútvegsfyrirtæki greiða umfram aðrar atvinnugreinar hér á landi, þrátt fyrir að mörg önnur fyrirtæki nýti sér sameiginlegar auðlindir landsins. Gjaldið er reiknað af afkomu fiskveiða og nemur skatthlutfallið 33%.

Titill á frétt Dagsetning
Veiðigjald er aðeins hluti af stóru skattspori 08/02/2024
Ágætis byrjun 08/02/2024
Rúmir 10 milljarðar í veiðigjald 01/02/2024
Dágóð aukning í nóvember 08/12/2023
Veiðigjald: Hátt í þriðjungs aukning 30/11/2023
Sjávarafurðir: Talsverður samdráttur í október 15/11/2023
Veiðigjald: Hátt í 70% aukning 25/08/2023
Málefnaleg umræða skiptir sköpum 14/07/2023
Veiðigjald – einfalt og gagnsætt 12/07/2023
Ótvíræður árangur í loftslagsmálum 10/07/2023
Greiðslur veiðigjalds þrefaldast milli ára 22/05/2023
Skjótt skipast veður í lofti 27/04/2023
Fiskur í risastórri tjörn 30/03/2023
Rangalar veiðigjaldsins 29/03/2023
Fiskeldi: Metár í útflutningi eldisafurða að baki 20/03/2023
Fiskeldi: Verðmæti aldrei meiri í upphafi árs 17/03/2023
Rússibanareið framundan 11/03/2023
Árið byrjar af krafti 10/03/2023
Þorskur, á réttri leið? 06/02/2023
Þorskur, árið 2022 í hnotskurn 02/02/2023
Þorskur, áhersla á aukin verðmæti 30/01/2023
Sjávarafurðir: Árið endar með stæl 06/01/2023
Loðna sér á báti 30/11/2022
Fiskeldi: Grunnstoð til framtíðar 24/11/2022
Fiskeldi: Metárið 2021 nú þegar toppað 18/11/2022
Sjávarafurðir: Útflutningsverðmæti í hæstu hæðum 15/11/2022
Um þriðjungs aukning í september 20/10/2022
Fiskeldi: Tvöföldun á milli ára 17/10/2022
Dágóð aukning útflutningsverðmæta og ufsi á óvæntri siglingu 10/10/2022
Góður gangur í júní 22/07/2022
Útflutningsverðmæti aldrei verið meira 14/07/2022
Aukin umsvif – fleiri störf… 29/06/2022
Um fjórðungs aukning í maí 08/06/2022
Loðna leikur lykilhlutverk 07/06/2022
Ágætis byrjun 21/05/2022
Útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei verið meira 12/05/2022
Sjávarútvegur – hornsteinn í héraði 11/05/2022
Burðarás landsbyggðar 10/05/2022
Fjárfesting tryggir samkeppnishæfni 07/04/2022
Sjávarafurðir, dágóð aukning í febrúar 08/03/2022
Íslendingar flytja næstmest af sjávarfangi til Úkraínu 04/03/2022
Áhrif stríðs á utanríkisverslun 01/03/2022
Fiskeldi: Árið byrjar með látum 08/02/2022
Sá stærsti 07/02/2022
Laxinn leitar vestur um haf 04/02/2022
Útflutningsdrifið eldi 27/01/2022
Vægi Frakklands aldrei meira 17/01/2022
Útflutningstekjur af fiskeldi aldrei meiri 10/01/2022
Sjávarafurðir á siglingu 07/01/2022
3/3 Hvar endar allur þessi fiskur? 22/12/2021
2/3 Hvar endar allur þessi fiskur? 21/12/2021
1/3 Hvar endar allur þessi fiskur? 20/12/2021
Sitt sýnist hverjum – en um sumt verður ekki deilt 09/12/2021
Sjávarafurðir: Veruleg aukning í nóvember 08/12/2021
Uppsjávartegundir fyrirferðamiklar í október 02/12/2021
Laxinn í öðru sæti, annað árið í röð 30/11/2021
Umtalsverð aukning á útflutningstekjum 25/11/2021
Sjávarafurðir: Um 6% aukning í október 05/11/2021
Fiskeldi: Metárið 2020 nú þegar toppað 04/11/2021
Aukning í útflutningsverðmætum skrifast á loðnu 02/11/2021
Samdráttur í losun – ábati fjárfestinga 16/09/2021
Hátt í tvöföldun á milli ára 07/09/2021
Dágóð aukning í útflutningstekjum á öðrum ársfjórðungi 30/08/2021
Dropi í stóru hafi 09/07/2021
Myndarlegur júnímánuður 08/07/2021
Góður gangur í eldinu 08/07/2021
Af litlum neista verður oft mikið bál 05/07/2021
Lítilsháttar hækkun á verði sjávarafurða 30/06/2021
Fiskeldi: Veruleg aukning í maí 08/06/2021
Lítill fiskur vegur þungt 08/06/2021
Sjávar- og eldisafurðir þriðjungur útflutningstekna 27/05/2021
Sjávarafurðir: Stærsti aprílmánuður frá aldamótum 07/05/2021
Fiskeldi: Áfram aukning 07/05/2021
Ferskar afurðir fyrirferðamiklar í upphafi árs 13/04/2021
Fiskeldi: Tvöföldun á milli ára 12/04/2021
Fiskeldi: Um 6% af verðmæti vöruútflutnings 04/03/2021
Sjávarafurðir: Útflutningsverðmæti svipað á milli ára í febrúar 04/03/2021
Fyrst kemur þorskur, svo lax 26/02/2021
Gangurinn í sjávarútvegi framar vonum 25/02/2021
Breytt framsetning hjá Hagstofunni lofar góðu 04/02/2021
Metár í fiskeldi 02/02/2021
Eldisafurðir: Árið endar með stæl 14/01/2021
Sjávarafurðir og eldi tæpur helmingur af vöruútflutningi landsins í fyrra 14/01/2021
Sjávarafurðir: Talsverður samdráttur 13/01/2021
Eldisafurðir: Útflutningsverðmæti tæpir 2,3 milljarðar í nóvember 11/01/2021
Sjávarafurðir: Útflutningsverðmæti svipað á milli ára í nóvember 04/12/2020
Eldisafurðir: Líkur á verulegum samdrætti í nóvember 04/12/2020
Vægi sjávarútvegs ekki meira frá árinu 2007 01/12/2020
Sjávarafurðir: Ríflega 9% samdráttur 30/11/2020
Fiskeldi: Útflutningsverðmæti 2,6 milljarðar í október 26/11/2020
Mesta lækkun í rúman áratug 24/11/2020
Sjávarafurðir: Samdráttur í október 06/11/2020
Eldisafurðir: Annar stór mánuður í vændum? 05/11/2020
Sjávarafurðir: Útflutningur í takti við fyrstu tölur 03/11/2020
Fiskeldi: Stærsti mánuðurinn frá upphafi 30/10/2020
Fiskur fyrirferðamikill í útflutningi 06/10/2020
Sjávarafurðir: Gangurinn framar vonum 02/10/2020
Eldi: Útflutningur í ágúst í takti við bráðabirgðatölur 01/10/2020
Verð sjávarafurða lækkar enn 29/09/2020
Olíunotkun í sjávarútvegi minni en fyrstu tölur bentu til 28/09/2020
Sjávarafurðir: Aukning í ágúst 09/09/2020
Eldi: Sviptingar á milli mánaða 01/09/2020
Útflutningur á öðrum ársfjórðungi 27/08/2020
Sjávarútvegur: Samdráttur augljós 17/08/2020
Eldisafurðir: Útflutningur aldrei verið meiri 12/08/2020
Sjávarafurðir: Veruleg aukning í júní 06/07/2020
Eldisafurðir: Stærsti júní frá upphafi? 06/07/2020
Sjávarafurðir: Útflutningur í takti við bráðabirgðatölur 03/07/2020
Eldið komið í tæp 5% af vöruútflutningi 02/07/2020
Verð sjávarafurða lækkar enn frekar 24/06/2020
Fiskeldi: Augljós samdráttur 05/06/2020
Sjávarafurðir: Verulegur samdráttur í maí 05/06/2020
Það gefur á bátinn ... 03/06/2020
Fiskeldi: Verulegur samdráttur í útflutningsverðmæti 02/06/2020
Viðsnúningur á verði sjávarafurða 28/05/2020
Samdráttur og meiri framundan 27/05/2020
Vika 19: Útflutningsverðmæti sjávarafurða á pari 14/05/2020
Vika 19: Verulegur samdráttur í útflutningi á eldisafurðum 14/05/2020
Skjótt skipast veður í lofti 08/05/2020
Sjávarafurðir: Útflutningsverðmæti ekki minni í mörg ár 08/05/2020
Sjávarafurðir: Vísbendingar um verulegan samdrátt 05/05/2020
Fiskeldi: Fjórði stærsti mánuðurinn frá upphafi 30/04/2020
Olíunotkun í sjávarútvegi aldrei minni 17/04/2020
Útflutningur á tímum COVID-19 07/04/2020
Sjávarafurðir: Ágætis gangur í útflutningi í upphafi árs 03/04/2020
Fiskeldi: Annar stærsti mánuðurinn frá upphafi 31/03/2020
Tækniframfarir kalla á fjárfestingu 09/03/2020
Eldisafurðir: Miklar líkur á verulegri aukningu í febrúar 05/03/2020
Sjávarafurðir: Talsverð aukning í febrúar 05/03/2020
Sjávarafurðir: Verðmæti í takti við fyrstu tölur 02/03/2020
Fiskeldi: Stærsti janúarmánuður frá upphafi 28/02/2020
Aukinn fjölbreytileiki, sterkari stoðir 27/02/2020
Ein stærsta uppspretta gjaldeyris 27/02/2020
Fjárfesting lykill að bættri stöðu 21/02/2020
Loðnan vóg þungt þrátt fyrir brest 14/02/2020
Vægi ferskra afurða eykst 14/02/2020
Loðnubrestur setur mark á viðskiptalönd 11/02/2020
Ágætis byrjun 06/02/2020
Útflutningsverðmæti sjávarafurða eykst 04/02/2020
Fiskeldi um 10% af verðmæti útfluttra sjávarafurða 31/01/2020
Umsvif fiskeldis stóraukast 28/01/2020
Fiskeldi stefnir í 25 milljarða króna 08/01/2020