Fara á efnissvæði

Botnfiskur (3)

  • Útflutningsverðmæti botn- og flatfiskafurða

    Í milljörðum króna á föstu gengi ársins 2023

    <p>Á myndinni má sjá útflutningsverðmæti botn- og flatfiskafurða á föstu gengi. Það ræðst af fjölmörgum þáttum eins og úthlutuðu aflamarki í einstaka tegundum sem getur verið afar breytilegt frá einu ári til annars. Botn- og flatfisktegundir eru fjölmargar og misverðmætar. Hver tegund hefur sín sérkenni og afurðir eru afar fjölbreyttar, jafnvel innan sömu tegundar. Nefna má að á fjórða hundrað tollskrárnúmera eru skráð í útflutningstölum Hagstofunnar fyrir botn- og flatfisktegundir. Að lokum má nefna afurðaverð sem ræðst af ástandi á mörkuðum erlendis og sölu og markaðssetningu sjávarútvegsfyrirtækja. Á myndinni sést einnig hlutfall botn- og flatfiskafurða í útflutningsverðmæti sjávarafurða. Það hefur lægst farið í 60% á þessari öld en hæst í 74%. Það hlutfall ræðst vitaskuld einnig af afla og þróun í öðrum tegundaflokkum.</p>

    Á myndinni má sjá útflutningsverðmæti botn- og flatfiskafurða á föstu gengi. Það ræðst af fjölmörgum þáttum eins og úthlutuðu aflamarki í einstaka tegundum sem getur verið afar breytilegt frá einu ári til annars. Botn- og flatfisktegundir eru fjölmargar og misverðmætar. Hver tegund hefur sín sérkenni og afurðir eru afar fjölbreyttar, jafnvel innan sömu tegundar. Nefna má að á fjórða hundrað tollskrárnúmera eru skráð í útflutningstölum Hagstofunnar fyrir botn- og flatfisktegundir. Að lokum má nefna afurðaverð sem ræðst af ástandi á mörkuðum erlendis og sölu og markaðssetningu sjávarútvegsfyrirtækja. Á myndinni sést einnig hlutfall botn- og flatfiskafurða í útflutningsverðmæti sjávarafurða. Það hefur lægst farið í 60% á þessari öld en hæst í 74%. Það hlutfall ræðst vitaskuld einnig af afla og þróun í öðrum tegundaflokkum.

    Sjá nánar
  • Útflutningur botn- og flatfiskafurða

    Í þúsundum tonna

    <p>Á myndinni má sjá útflutning á botn- og flatfiskafurðum í tonnum talið og hlutfall þeirra í útfluttum sjávarafurðum. Þróunin á magni og verðmæti fer ekki alltaf saman enda ræðst útflutningsverðmæti í erlendri mynt af ýmsu öðru en magni, til dæmis afurðaverði. Þá getur samsetning afurða í útflutningi verið mismunandi frá einu ári til annars en útfluttar afurðir botn- og flatfiska eru afar fjölbreyttar og misverðmætar. Eins geta breytingar á vinnsluháttum á einstaka tegundum haft áhrif. Vægi botn- og flatfiskafurða í útflutningi sjávarafurða alls hefur verið á bilinu 31% til rúm 43% á þessari öld.</p>

    Á myndinni má sjá útflutning á botn- og flatfiskafurðum í tonnum talið og hlutfall þeirra í útfluttum sjávarafurðum. Þróunin á magni og verðmæti fer ekki alltaf saman enda ræðst útflutningsverðmæti í erlendri mynt af ýmsu öðru en magni, til dæmis afurðaverði. Þá getur samsetning afurða í útflutningi verið mismunandi frá einu ári til annars en útfluttar afurðir botn- og flatfiska eru afar fjölbreyttar og misverðmætar. Eins geta breytingar á vinnsluháttum á einstaka tegundum haft áhrif. Vægi botn- og flatfiskafurða í útflutningi sjávarafurða alls hefur verið á bilinu 31% til rúm 43% á þessari öld.

    Sjá nánar
  • Útflutningsverðmæti botn- og flatfiskafurða eftir helstu tegundum

    Í milljörðum króna á föstu gengi ársins 2023

    <p>Á myndinni má sjá útflutning á botn- og flatfiskafurðum í tonnum talið og hlutfall þeirra í útfluttum sjávarafurðum. Þróunin á magni og verðmæti fer ekki alltaf saman enda ræðst útflutningsverðmæti í erlendri mynt af ýmsu öðru en magni, til dæmis afurðaverði. Þá getur samsetning afurða í útflutningi verið mismunandi frá einu ári til annars en útfluttar afurðir botn- og flatfiska eru afar fjölbreyttar og misverðmætar. Eins geta breytingar á vinnsluháttum á einstaka tegundum haft áhrif. Vægi botn- og flatfiskafurða í útflutningi sjávarafurða alls hefur verið á bilinu 31% til rúm 43% á þessari öld.</p> <hr> <p>Heimild: Hagstofa Íslands</p>

    Á myndinni má sjá útflutning á botn- og flatfiskafurðum í tonnum talið og hlutfall þeirra í útfluttum sjávarafurðum. Þróunin á magni og verðmæti fer ekki alltaf saman enda ræðst útflutningsverðmæti í erlendri mynt af ýmsu öðru en magni, til dæmis afurðaverði. Þá getur samsetning afurða í útflutningi verið mismunandi frá einu ári til annars en útfluttar afurðir botn- og flatfiska eru afar fjölbreyttar og misverðmætar. Eins geta breytingar á vinnsluháttum á einstaka tegundum haft áhrif. Vægi botn- og flatfiskafurða í útflutningi sjávarafurða alls hefur verið á bilinu 31% til rúm 43% á þessari öld.


    Heimild: Hagstofa Íslands

    Sjá nánar

Þorskur (5)

  • Útflutningsverðmæti þorskafurða

    Í milljörðum króna á föstu gengi ársins 2023

    <div> <div> <div> <p>Engin fisktegund hefur skilað jafnmiklum gjaldeyristekjum í þjóðarbúið og þorskur. Hann hefur því löngum verið afar þýðingarmikill fyrir íslenskt efnahagslíf. Á myndinni má sjá útflutningsverðmæti þorskafurða á föstu gengi og vægi þeirra í útflutningsverðmæti sjávarafurða og af verðmæti alls vöruútflutnings. Útflutningsverðmæti þorskafurða ræðst af fjölmörgum þáttum. Ber hér fyrst að nefna úthlutað aflamark þorsks (kvóta) sem segir til um hversu mikið má veiða af þorski innan árs. Það er þó fleira sem hangir á spýtunni, enda er fiskur úr sjó ekki stöðluð vara þar sem verðmætin verða til við það eitt að veiða hann. Það þarf að gera úr honum verðmæti og selja á mörkuðum erlendis. Vinnsla hefur því jafnframt mikil áhrif, en þar hafa orðið miklar breytingar á þessari öld. Þannig hefur vinnsla á þorski þróast í að vera stöðugt flóknari og í átt að ferskum afurðum sem seldar eru á hærra verði. Það skapar aukin verðmæti án þess að veiða meira. Afurðaverð hefur jafnframt mikil áhrif, sem ræðst af ástandi á mörkuðum erlendis og sölu og markaðssetningu sjávarútvegsfyrirtækja. Vægi þorskafurða af útflutningsverðmæti sjávarafurða hefur lægst farið í 31% og hæst í 48% á þessari öld, en það er vitaskuld einnig háð afla og þróun í öðrum tegundum. Sem hlutfall af verðmæti alls vöruútflutnings hefur vægi þeirra farið lægst í 12% en hæst í 26%.</p> <hr> <p>Skýring: Útflutningsverðmæti á föstu gengi er nálgað með gengisvísitölu Seðlabankans, viðskiptavog þröng. Tölurnar eru ekki á föstu verðlagi, einungis leiðréttar fyrir gengisbreytingum.</p> <p>Heimild: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands</p> </div> </div> </div> <div> <div> <div></div> </div> </div>

    Engin fisktegund hefur skilað jafnmiklum gjaldeyristekjum í þjóðarbúið og þorskur. Hann hefur því löngum verið afar þýðingarmikill fyrir íslenskt efnahagslíf. Á myndinni má sjá útflutningsverðmæti þorskafurða á föstu gengi og vægi þeirra í útflutningsverðmæti sjávarafurða og af verðmæti alls vöruútflutnings. Útflutningsverðmæti þorskafurða ræðst af fjölmörgum þáttum. Ber hér fyrst að nefna úthlutað aflamark þorsks (kvóta) sem segir til um hversu mikið má veiða af þorski innan árs. Það er þó fleira sem hangir á spýtunni, enda er fiskur úr sjó ekki stöðluð vara þar sem verðmætin verða til við það eitt að veiða hann. Það þarf að gera úr honum verðmæti og selja á mörkuðum erlendis. Vinnsla hefur því jafnframt mikil áhrif, en þar hafa orðið miklar breytingar á þessari öld. Þannig hefur vinnsla á þorski þróast í að vera stöðugt flóknari og í átt að ferskum afurðum sem seldar eru á hærra verði. Það skapar aukin verðmæti án þess að veiða meira. Afurðaverð hefur jafnframt mikil áhrif, sem ræðst af ástandi á mörkuðum erlendis og sölu og markaðssetningu sjávarútvegsfyrirtækja. Vægi þorskafurða af útflutningsverðmæti sjávarafurða hefur lægst farið í 31% og hæst í 48% á þessari öld, en það er vitaskuld einnig háð afla og þróun í öðrum tegundum. Sem hlutfall af verðmæti alls vöruútflutnings hefur vægi þeirra farið lægst í 12% en hæst í 26%.


    Skýring: Útflutningsverðmæti á föstu gengi er nálgað með gengisvísitölu Seðlabankans, viðskiptavog þröng. Tölurnar eru ekki á föstu verðlagi, einungis leiðréttar fyrir gengisbreytingum.

    Heimild: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands

    Sjá nánar
  • Útflutningur á þorskafurðum

    Í þúsundum tonna

    <p>Engin fisktegund hefur skilað jafnmiklum gjaldeyristekjum í þjóðarbúið og þorskur. Hann hefur því löngum verið afar þýðingarmikill fyrir íslenskt efnahagslíf. Á myndinni má sjá útflutningsverðmæti þorskafurða á föstu gengi og vægi þeirra í útflutningsverðmæti sjávarafurða og af verðmæti alls vöruútflutnings. Útflutningsverðmæti þorskafurða ræðst af fjölmörgum þáttum. Ber hér fyrst að nefna úthlutað aflamark þorsks (kvóta) sem segir til um hversu mikið má veiða af þorski innan árs. Það er þó fleira sem hangir á spýtunni, enda er fiskur úr sjó ekki stöðluð vara þar sem verðmætin verða til við það eitt að veiða hann. Það þarf að gera úr honum verðmæti og selja á mörkuðum erlendis. Vinnsla hefur því jafnframt mikil áhrif, en þar hafa orðið miklar breytingar á þessari öld. Þannig hefur vinnsla á þorski þróast í að vera stöðugt flóknari og í átt að ferskum afurðum sem seldar eru á hærra verði. Það skapar aukin verðmæti án þess að veiða meira. Afurðaverð hefur jafnframt mikil áhrif, sem ræðst af ástandi á mörkuðum erlendis og sölu og markaðssetningu sjávarútvegsfyrirtækja. Vægi þorskafurða af útflutningsverðmæti sjávarafurða hefur lægst farið í 31% og hæst í 48% á þessari öld, en það er vitaskuld einnig háð afla og þróun í öðrum tegundum. Sem hlutfall af verðmæti alls vöruútflutnings hefur vægi þeirra farið lægst í 12% en hæst í 26%.</p> <hr> <p>Skýring: Útflutningsverðmæti á föstu gengi er nálgað með gengisvísitölu Seðlabankans, viðskiptavog þröng. Tölurnar eru ekki á föstu verðlagi, einungis leiðréttar fyrir gengisbreytingum.</p> <p>Heimild: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands</p>

    Engin fisktegund hefur skilað jafnmiklum gjaldeyristekjum í þjóðarbúið og þorskur. Hann hefur því löngum verið afar þýðingarmikill fyrir íslenskt efnahagslíf. Á myndinni má sjá útflutningsverðmæti þorskafurða á föstu gengi og vægi þeirra í útflutningsverðmæti sjávarafurða og af verðmæti alls vöruútflutnings. Útflutningsverðmæti þorskafurða ræðst af fjölmörgum þáttum. Ber hér fyrst að nefna úthlutað aflamark þorsks (kvóta) sem segir til um hversu mikið má veiða af þorski innan árs. Það er þó fleira sem hangir á spýtunni, enda er fiskur úr sjó ekki stöðluð vara þar sem verðmætin verða til við það eitt að veiða hann. Það þarf að gera úr honum verðmæti og selja á mörkuðum erlendis. Vinnsla hefur því jafnframt mikil áhrif, en þar hafa orðið miklar breytingar á þessari öld. Þannig hefur vinnsla á þorski þróast í að vera stöðugt flóknari og í átt að ferskum afurðum sem seldar eru á hærra verði. Það skapar aukin verðmæti án þess að veiða meira. Afurðaverð hefur jafnframt mikil áhrif, sem ræðst af ástandi á mörkuðum erlendis og sölu og markaðssetningu sjávarútvegsfyrirtækja. Vægi þorskafurða af útflutningsverðmæti sjávarafurða hefur lægst farið í 31% og hæst í 48% á þessari öld, en það er vitaskuld einnig háð afla og þróun í öðrum tegundum. Sem hlutfall af verðmæti alls vöruútflutnings hefur vægi þeirra farið lægst í 12% en hæst í 26%.


    Skýring: Útflutningsverðmæti á föstu gengi er nálgað með gengisvísitölu Seðlabankans, viðskiptavog þröng. Tölurnar eru ekki á föstu verðlagi, einungis leiðréttar fyrir gengisbreytingum.

    Heimild: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands

    Sjá nánar
  • Útflutningsverðmæti þorskafurða eftir vinnslu

    Í milljörðum króna á föstu gengi ársins 2023

    <p>Fjöldi afurða sem unnar eru úr þorski er einstakur miðað við aðrar fisktegundir. Samtals eru um 50 tollskrárnúmer merktar þorski í útflutningstölum Hagstofunnar. Ólíkir afurðaflokkar þorsks endurspegla sveigjanleika. Það þýðir að hægt er að færa sig úr einum flokki í annan allt eftir aðstæðum og eftirspurn á mörkuðum hverju sinni. Það er afar mikilvægur eiginleiki, ekki síst í ljósi hversu þýðingarmikill þorskur er fyrir þjóðarhag. Virðiskeðja þorskafurða er að öllu leyti markaðsdrifin, þar sem kröfur neytandans ráða ferðinni. Breyttar kröfur hafa leitt til þess að vinnsla á þorski, og þar með samsetning þorskafurða í útflutningi, hefur tekið miklum breytingum á þessari öld. Vinnsla hefur orðið sífellt flóknari og í átt að meiri ferskleika, en slík vinnsla krefst hátæknibúnaðar. Með fjárfestingu sjávarútvegsfyrirtækja í slíkum búnaði fást mun meiri verðmæti fyrir hvert kíló sem dregið er úr sjó, enda eru ferskar afurðir mun verðmeiri en aðrar afurðir. Á fyrstu árum aldarinnar voru fersk flök rétt rúmlega 10% af útflutningsverðmæti þorskafurða. Tíu árum síðar voru þau um fjórðungur, en á undanförnum árum hafa þau að jafnaði vegið í kringum 35%. Á sama tímabili hefur hlutdeild saltaðra afurða minnkað talsvert, en þær vógu um 39% í byrjun þessara aldar en hafa verið í kringum 17% undanfarin ár. Á sama tíma hefur vægi sjófrystra flaka farið úr 14% í um 10% og þurrkaðra afurða úr rúmlega 5% í rúm 4%. Vægi landfrystra flaka hefur á verið á svipuðu róli á þessari öld, í kringum fjórðungur af útflutningsverðmæti þorskafurða. Heill og hauskorinn þorskur hefur vegið í kringum 6% undanfarin ár, en var um 4% á fyrstu árum þessarar aldar. Að lokum má nefna að flokkurinn „annað“, sem inniheldur meðal annars þorsklýsi, hausa og marning, hefur vegið um 4% undanfarin ár, en vó rúm 2% á fyrstu árum aldarinnar. Vitaskuld ræðst þessi hlutdeild af eftirspurn og ástandi á mörkuðum einstakra afurðaflokka og eru því oft talsverðar sveiflur í þeim efnum frá einu ári til annars.</p> <hr> <p>Skýring: Útflutningsverðmæti á föstu gengi er nálgað með gengisvísitölu Seðlabankans, viðskiptavog þröng. Tölurnar eru ekki á föstu verðlagi, einungis leiðréttar fyrir gengisbreytingum.</p> <p>Heimild: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands</p>

    Fjöldi afurða sem unnar eru úr þorski er einstakur miðað við aðrar fisktegundir. Samtals eru um 50 tollskrárnúmer merktar þorski í útflutningstölum Hagstofunnar. Ólíkir afurðaflokkar þorsks endurspegla sveigjanleika. Það þýðir að hægt er að færa sig úr einum flokki í annan allt eftir aðstæðum og eftirspurn á mörkuðum hverju sinni. Það er afar mikilvægur eiginleiki, ekki síst í ljósi hversu þýðingarmikill þorskur er fyrir þjóðarhag. Virðiskeðja þorskafurða er að öllu leyti markaðsdrifin, þar sem kröfur neytandans ráða ferðinni. Breyttar kröfur hafa leitt til þess að vinnsla á þorski, og þar með samsetning þorskafurða í útflutningi, hefur tekið miklum breytingum á þessari öld. Vinnsla hefur orðið sífellt flóknari og í átt að meiri ferskleika, en slík vinnsla krefst hátæknibúnaðar. Með fjárfestingu sjávarútvegsfyrirtækja í slíkum búnaði fást mun meiri verðmæti fyrir hvert kíló sem dregið er úr sjó, enda eru ferskar afurðir mun verðmeiri en aðrar afurðir. Á fyrstu árum aldarinnar voru fersk flök rétt rúmlega 10% af útflutningsverðmæti þorskafurða. Tíu árum síðar voru þau um fjórðungur, en á undanförnum árum hafa þau að jafnaði vegið í kringum 35%. Á sama tímabili hefur hlutdeild saltaðra afurða minnkað talsvert, en þær vógu um 39% í byrjun þessara aldar en hafa verið í kringum 17% undanfarin ár. Á sama tíma hefur vægi sjófrystra flaka farið úr 14% í um 10% og þurrkaðra afurða úr rúmlega 5% í rúm 4%. Vægi landfrystra flaka hefur á verið á svipuðu róli á þessari öld, í kringum fjórðungur af útflutningsverðmæti þorskafurða. Heill og hauskorinn þorskur hefur vegið í kringum 6% undanfarin ár, en var um 4% á fyrstu árum þessarar aldar. Að lokum má nefna að flokkurinn „annað“, sem inniheldur meðal annars þorsklýsi, hausa og marning, hefur vegið um 4% undanfarin ár, en vó rúm 2% á fyrstu árum aldarinnar. Vitaskuld ræðst þessi hlutdeild af eftirspurn og ástandi á mörkuðum einstakra afurðaflokka og eru því oft talsverðar sveiflur í þeim efnum frá einu ári til annars.


    Skýring: Útflutningsverðmæti á föstu gengi er nálgað með gengisvísitölu Seðlabankans, viðskiptavog þröng. Tölurnar eru ekki á föstu verðlagi, einungis leiðréttar fyrir gengisbreytingum.

    Heimild: Hagstofa Íslands og Seðlabanki Íslands

    Sjá nánar
  • Útflutningur á þorskafurðum eftir vinnslu

    Í þúsundum tonna

    <p>Myndin hér að ofan er eins byggð upp og myndin á undan, nema hér er útflutningur í tonnum í stað verðmæta. Þegar myndirnar eru bornar saman sést aðeins önnur samsetning á vægi einstakra flokka, sér í lagi ferskra þorskflaka. Fersk flök eru mun fyrirferðarmeiri miðað við verðmæti en magn. Á undanförnum árum hafa þau vegið um 35% af útflutningsverðmæti þorskafurða samanborið við rúmlega 21% af útfluttu magni. Það þýðir að hvert kíló af ferskum flökum er talsvert verðmætara en af öðrum þorskafurðum. Hér ber vitaskuld að halda til haga að kostnaðurinn við að vinna og flytja út fersk flök er talsvert meiri en vegna annarra afurða. Af þeim sökum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki ráðist í verulegar fjárfestingar í hátæknibúnaði fyrir vinnslu og kælingu. Hlutdeild saltaðra afurða hefur verið nokkuð svipuð sé litið til magns og verðmæta, eða í kringum 17%. Svipað er upp á teningnum með landfryst flök, en þar hefur hlutfallið verið um 24% undanfarin ár. Munurinn á magni og verðmætum er einna mestur á þurrkuðum afurðum. Á undanförnum árum hafa þær vegið rúm 9% miðað við magn en rúm 4% miðað við verðmæti. Hlutdeild sjófrystra flaka er aðeins meiri miðað við verðmæti en magn, eða tæp 10% á móti 8%. Heill og hauskorinn þorskur vegur töluvert meira miðað við magn en verðmæti, eða rúm 11% á móti rúmum 6%, enda að stórum hluta um óunna afurð að ræða. Að lokum má nefna að flokkurinn „annað“, sem inniheldur meðal annars þorsklýsi, hausa og marning, hefur vegið um 4% ár miðað við verðmæti undanfarin, en rúm 9% miðað við magn. Því ber að halda til haga að undir þessum flokkum er fjöldi misverðmætra og ólíkra afurðaflokka fyrir þorsk, enda eru um 50 tollskrárnúmer merkt honum í útflutningstölum Hagstofunnar.</p> <hr> <p>&nbsp;</p> <p>Heimild: Hagstofa Íslands</p>

    Myndin hér að ofan er eins byggð upp og myndin á undan, nema hér er útflutningur í tonnum í stað verðmæta. Þegar myndirnar eru bornar saman sést aðeins önnur samsetning á vægi einstakra flokka, sér í lagi ferskra þorskflaka. Fersk flök eru mun fyrirferðarmeiri miðað við verðmæti en magn. Á undanförnum árum hafa þau vegið um 35% af útflutningsverðmæti þorskafurða samanborið við rúmlega 21% af útfluttu magni. Það þýðir að hvert kíló af ferskum flökum er talsvert verðmætara en af öðrum þorskafurðum. Hér ber vitaskuld að halda til haga að kostnaðurinn við að vinna og flytja út fersk flök er talsvert meiri en vegna annarra afurða. Af þeim sökum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki ráðist í verulegar fjárfestingar í hátæknibúnaði fyrir vinnslu og kælingu. Hlutdeild saltaðra afurða hefur verið nokkuð svipuð sé litið til magns og verðmæta, eða í kringum 17%. Svipað er upp á teningnum með landfryst flök, en þar hefur hlutfallið verið um 24% undanfarin ár. Munurinn á magni og verðmætum er einna mestur á þurrkuðum afurðum. Á undanförnum árum hafa þær vegið rúm 9% miðað við magn en rúm 4% miðað við verðmæti. Hlutdeild sjófrystra flaka er aðeins meiri miðað við verðmæti en magn, eða tæp 10% á móti 8%. Heill og hauskorinn þorskur vegur töluvert meira miðað við magn en verðmæti, eða rúm 11% á móti rúmum 6%, enda að stórum hluta um óunna afurð að ræða. Að lokum má nefna að flokkurinn „annað“, sem inniheldur meðal annars þorsklýsi, hausa og marning, hefur vegið um 4% ár miðað við verðmæti undanfarin, en rúm 9% miðað við magn. Því ber að halda til haga að undir þessum flokkum er fjöldi misverðmætra og ólíkra afurðaflokka fyrir þorsk, enda eru um 50 tollskrárnúmer merkt honum í útflutningstölum Hagstofunnar.


     

    Heimild: Hagstofa Íslands

    Sjá nánar
  • Útflutningur á frosnum þorski

    Í þúsundum tonna

    <p>Myndin hér að ofan er eins byggð upp og myndin á undan, nema hér er útflutningur í tonnum í stað verðmæta. Þegar myndirnar eru bornar saman sést aðeins önnur samsetning á vægi einstakra flokka, sér í lagi ferskra þorskflaka. Fersk flök eru mun fyrirferðarmeiri miðað við verðmæti en magn. Á undanförnum árum hafa þau vegið um 35% af útflutningsverðmæti þorskafurða samanborið við rúmlega 21% af útfluttu magni. Það þýðir að hvert kíló af ferskum flökum er talsvert verðmætara en af öðrum þorskafurðum. Hér ber vitaskuld að halda til haga að kostnaðurinn við að vinna og flytja út fersk flök er talsvert meiri en vegna annarra afurða. Af þeim sökum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki ráðist í verulegar fjárfestingar í hátæknibúnaði fyrir vinnslu og kælingu. Hlutdeild saltaðra afurða hefur verið nokkuð svipuð sé litið til magns og verðmæta, eða í kringum 17%. Svipað er upp á teningnum með landfryst flök, en þar hefur hlutfallið verið um 24% undanfarin ár. Munurinn á magni og verðmætum er einna mestur á þurrkuðum afurðum. Á undanförnum árum hafa þær vegið rúm 9% miðað við magn en rúm 4% miðað við verðmæti. Hlutdeild sjófrystra flaka er aðeins meiri miðað við verðmæti en magn, eða tæp 10% á móti 8%. Heill og hauskorinn þorskur vegur töluvert meira miðað við magn en verðmæti, eða rúm 11% á móti rúmum 6%, enda að stórum hluta um óunna afurð að ræða. Að lokum má nefna að flokkurinn „annað“, sem inniheldur meðal annars þorsklýsi, hausa og marning, hefur vegið um 4% ár miðað við verðmæti undanfarin, en rúm 9% miðað við magn. Því ber að halda til haga að undir þessum flokkum er fjöldi misverðmætra og ólíkra afurðaflokka fyrir þorsk, enda eru um 50 tollskrárnúmer merkt honum í útflutningstölum Hagstofunnar.</p> <hr> <p>&nbsp;</p> <p>Heimild: Hagstofa Íslands</p>

    Myndin hér að ofan er eins byggð upp og myndin á undan, nema hér er útflutningur í tonnum í stað verðmæta. Þegar myndirnar eru bornar saman sést aðeins önnur samsetning á vægi einstakra flokka, sér í lagi ferskra þorskflaka. Fersk flök eru mun fyrirferðarmeiri miðað við verðmæti en magn. Á undanförnum árum hafa þau vegið um 35% af útflutningsverðmæti þorskafurða samanborið við rúmlega 21% af útfluttu magni. Það þýðir að hvert kíló af ferskum flökum er talsvert verðmætara en af öðrum þorskafurðum. Hér ber vitaskuld að halda til haga að kostnaðurinn við að vinna og flytja út fersk flök er talsvert meiri en vegna annarra afurða. Af þeim sökum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki ráðist í verulegar fjárfestingar í hátæknibúnaði fyrir vinnslu og kælingu. Hlutdeild saltaðra afurða hefur verið nokkuð svipuð sé litið til magns og verðmæta, eða í kringum 17%. Svipað er upp á teningnum með landfryst flök, en þar hefur hlutfallið verið um 24% undanfarin ár. Munurinn á magni og verðmætum er einna mestur á þurrkuðum afurðum. Á undanförnum árum hafa þær vegið rúm 9% miðað við magn en rúm 4% miðað við verðmæti. Hlutdeild sjófrystra flaka er aðeins meiri miðað við verðmæti en magn, eða tæp 10% á móti 8%. Heill og hauskorinn þorskur vegur töluvert meira miðað við magn en verðmæti, eða rúm 11% á móti rúmum 6%, enda að stórum hluta um óunna afurð að ræða. Að lokum má nefna að flokkurinn „annað“, sem inniheldur meðal annars þorsklýsi, hausa og marning, hefur vegið um 4% ár miðað við verðmæti undanfarin, en rúm 9% miðað við magn. Því ber að halda til haga að undir þessum flokkum er fjöldi misverðmætra og ólíkra afurðaflokka fyrir þorsk, enda eru um 50 tollskrárnúmer merkt honum í útflutningstölum Hagstofunnar.


     

    Heimild: Hagstofa Íslands

    Sjá nánar